Helgina 25. og 26. október bjóða bændur og matarfrumkvöðlar í Skagafirði til veislu í samstarfi við Slow Food á Íslandi og Crisscross matarferðir – og þér er boðið! Áhugafólki um matarmenningu og gómsæt matvæli gefst hér tækifæri til skoða matarkistu ...
Read More »BragðaGarður – Slow Food hátíð í Grasagarðinum 26.–27. september
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni – haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er nú haldin í þriðja sinn og er að vanda fjölbreytt dagskrá sem hentar flestum hópum. Dagskráinn á föstudeginum er ...
Read More »Netnámskeið um hvernig við fæðum framtíð Evrópu
„Feed the Change – How to Nourish Europe’s Future“ 2.–16. október 2025 Opið er fyrir umsóknir á netnámskeiðið: Feed the Change – How to Nourish Europe’s Future Þetta netnámskeið er fyrir alla sem vilja hafa áhrif á matvælavirðiskeðjuna, að virkja ...
Read More »Skrautlegustu kýr landsins leita að sviðsljósinu!
Ljósmyndakeppni: Skrautlegustu kýr landsins leita að sviðsljósinu! Slow Food á Íslandi og Lífrænt Ísland blása til einstakar ljósmyndakeppni þar sem litafjölbreytni íslenska kúastofnsins fær að njóta sín í allri sinni náttúrulegu dýrð. Nú þegar kýrnar njóta íslensks sumars er tilvalið ...
Read More »Slow Food á Íslandi / Icelandic Network
Aðalfundur Slow Food samtakanna var 6. maí sl. á zoom. Þar var einróma samþykkt nafnabreyting á félaginu sem nú heitir Slow Food á Íslandi, og skal nota Slow Food Icelandic Network í erlendum verkefnum. Fjölgað var í stjórn félagsins og ...
Read More »Aðalfundur 6. maí
Kæru félagar í Slow Food Þriðjudagskvöldið 6. maí kl 19:30 er aðalfundur félagsins og verður hann í gegnum forritið zoom. Hér er hlekkur á fundinn Join Zoom Meeting https://us06web.zoom.us/j/83404662683 Meeting ID: 834 0466 2683 Dagskrá fundarins er sem hér ...
Read More »Aðalfundur Slow Food Reykjavík
Aðalfundur Slow Food Reykjavík samtakanna verður þriðjudaginn 6. maí nk. kl. 19:30 á zoom. Á síðasta aðalfundi var samþykkt að fjölga í stjórn samtakanna og auglýsum við því nú eftir 2 nýjum meðlimum í aðalstjórn og 2 í vara stjórn. ...
Read More »Ný stjórn Slow Food Reykjavík
Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember. Dóra Svavarsdóttir var endurkjörinn formaður, nýr inn í stjórn kemur Árni Þórður Randversson. Stjórnina skipa: Dóra Svavarsdóttir formaður Þórhildur M. Jónsdóttir (fulltrúi Íslands í stjórn Slow Food i Norden) Árni Þórður ...
Read More »Aðalfundur 4. nóvember 2024
Slow Food Reykjavík boðar til aðalfundar 2024 mánudaginn 4. nóvember kl 20:00 á zoom Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Stefnumótun næsta árs Önnur mál Stjórn ...
Read More »BragðaGarður 2024
BragðaGarðurSlow Food Reykjavík samtökin halda 2 daga Slow Food hátíð í Garðskála Grasagarðs Reykjavíkur 18. & 19. október. Föstudaginnn 18. október, 11:00 – 17:00 er sérstök áhersla á fræðslu og vinnustofur sem höfða til ungmenna á aldrinum 16 – 20 ...
Read More »