Home / Fréttir / Alþjóðlegi Diskósúpu dagurinn 29.4.2017

Alþjóðlegi Diskósúpu dagurinn 29.4.2017

Slow Food Youth Network byrjaði að efna til samkomu þar sem unga fólkið skrældi, skar, hakkaði grænmeti sem seldist ekki vegna sjóngalla, bjó til súpu undir dynjandi diskótónlist – til að vekja athygli á matarsóun. Við höfum margsinnis tekið undir þessum uppákomum og gert oftar en einu sinni okkar eigin Diskósúður oftast undir stjórn Dóru Svavarsdóttur. Nú var ákveðið að gera 29. apríl að Alþjóðlegum Diskósúpudegi – og Dóra stýrði súpugerðinni í Sjávarklasanum á Granda, á sama og Mata-hakkaþón átti sér stað í húsinu.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services