Heim / Askurinn

Askurinn

Í ASKNUM GEYMUM VIÐ…

Afurðir sem eiga á hættu að hverfa í iðnaðarvæðingunni eða í hraða hversdagsins. Hér skráum við söguna, lýsingar, athugasemdir – þessi síða er allra og nærist á því sem meðlimir og aðrir setja í hana. Um leið og komnar eru upplýsingar, verður afurðinni lýst í sérsíðu.

Út frá Asknum spretta afurðir sem eiga erindi í Bragðörkinni.

Hefðbundið íslenskt skyr (Presidia 2015)

Íslenska geitin (Presidia 2015)

Sólþurkaður saltfiskur

Harðfiskur (þurkað í hjöllum)

Hverabrauð

Magáll

Rúllupylsan

Hákarl

Landnámshænan

Íslenska mjólkurkýrin

Íslenskt sauðfé og forystufé

Hangikjöt

Sög

Salt unninn með hverahita

Laufabrauð

Kleinur

Siginn fiskur

Kæst skata

hnoðmör

Soðbrauð

Flatkaka

og margt annað!

Upp