Heim / Fréttir / Hangikjötið komið um borð í Bragðaörkina

Hangikjötið komið um borð í Bragðaörkina

Hangikjöt

Þær fréttir fengust fyrir stuttu að umsókn okkar um að setja hangikjötið um borð í Bragðaörkina hafi verið samþykkt. Þar með eru 7 íslenskar afurðir skráðar í Örkina, og nokkrar eiga eftir að fylgja.

 

Mynd: hangikjot.is

 

Upp