Heim / Hátíð hafsins 2009

Hátíð hafsins 2009

Hátíð hafsins 2009 var haldin á Grandagarð og Slow Food Reykjavík stóð fyrir kynningu með:

– Matís
sem kynnti þróunarverkefni sem eru í gangi með sjávarfang, svo og skynmat aðferð sem er notuð í mat á fiski eða öðru matvæli
www.matis.is

– “Ný norrænn matur” verkefninu
þar sem Laufey Haraldsdóttir, lektor í Háskólanum á Hólum, kynnti verkefnin sem hafa verið í gangi þar
www.nynordiskmad.org

– smáframleiðendum á alíslensku hráefni
eins og Norðurskel í Hrísey (kræklingur) og Grímur Kokkur (reykt ýsa) og þar voru tveir af okkar bestu kokkum að matreiða og gefa að smakka, Hákon Már Örvarsson og Gunnar Karl Gíslason

– Ostabúðinni og kokkarnir hennar, sem matreiddu fiskisúpu úr fiskunum sem voru stef hátíðarinnar, karfa og steinbit.
www.ostabudin.is

Upp