Home / Fréttir / Hjallaþurrkaður harðfiskur (Steinbitur) í Örkina

Hjallaþurrkaður harðfiskur (Steinbitur) í Örkina

steinbiturHarðfiskur er allt annað en harðfiskur. Það er ekki svo langt síðan að allur harðfiskurinn (sem var fyrr á öldum kallaður “stockfish” og var sá besti í Evrópu) var hjallaþurrkaður á köldu mánuðunum og barinn á stein. Nú er hann nær allur framleiddur í hitaklefum  og inniheldur meira salt, og svo “stansaður”í vél. En nokkrir framleiðendur á VEstfjörðum vinna hann enn á gamla mátann, meðal annars EG Fiskverkun í Flateyri.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services