Home / Fréttir / Íslenska geitin í Presidium?

Íslenska geitin í Presidium?

Nýr þáttur hóf göngu sína á Rás 1, á laugardagsmorgnum kl 9:05 og heitir hann “Búsæld, nýsköpun á gnægtarborði” í umsjón Gerðar Jónsdóttur (sjá hér) . Vinnan er komin í gang til að skrá geitina í Presidium Slow Food, þap er kominn tími til.

Það kemur fram í þættinum hjá Ólafi R, Dýrmundsson að stofninn er enn í útrýmingarhættu og meira þarfFrimerki geit sept 2013 að gera til að tryggja tilveru hans. Til dæmis koma fleiri afurðir á markað, kjöt, mjólk, gærur og annað.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services