Heim / Fréttir / Málþing um erfðabreyttar lífverur – 7.10

Málþing um erfðabreyttar lífverur – 7.10

Málþing um erfðabreyttar lífverur

Slow Food í Reykjavík var einn af skipuleggjendum málþings sem bar heitið “Er erfðabreytt matvælaframleiðslan sjálfbær”. Þrír erlendir vísindamenn, með doktorsgráðu í sameindalíffræði, plöntuerfðafræði eða álíka sérhæfðir, héldu 3 fyrirlestrum um málefnið.

Málþingið var vel sótt, um 120 manns komu og tóku þátt. Dagskrá málþingsins er á heimasíðu Kynningarátaksins um erfðabreyttar lífverur, www.erfdabreytt.is, og þar verða birtar glærur þegar þær hafa skilað sér til Kynningarátaksins.

 

Mynd: skjáskot af glæru á erfdabreytt.is

 

Upp