Home / Fréttir / Nýjir farþegar í Bragörkinni

Nýjir farþegar í Bragörkinni

SvartfuglseggBragörkin tekur um borð búfjártegundir, nytjaplöntur, matvæli sem eru hefðbundin, tilheyra menningar- og matararf okkar en eru í útrýmingarhættu vegna iðnaðarvæðingu eða áhugaleysi. Margt á Íslandi á að fara um borð í Örkina og nýlega hafa verið tekin inn nokkrar afurðir:
* Kleinan, sem er vissulega ekki í útrýmingarhættu en upprunalega uppskrift (húsmóðurinnar!) þarf að varðveita
* Gulrófan, sem verður eftir í ekrunum því hún er komin í flokk ljótu grænmetis
* Ætihvönn sem er orðin svo mikið eftirsótt að hún á erfitt uppdráttar á sumum stöðum
* Fjallagrös sem eru notuð af fáum í dag
* Svartfuglsegg og tínsluaðferð, svo og mikilvægi þeirra í mataræði við strendur landsins
Fleira er á leiðinni, en þarf að gefa sér tíma til að senda umsóknir.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services