Heim / Fréttir / Slow Food erindi í TEDx Reykjavík

Slow Food erindi í TEDx Reykjavík

ted-auditorium-2011-6

TED.com er samansafn erinda um “tachnology, design, entertainment” (sem getur verið mjög breitt svið) og fyrirlesarar fá ákveðinn tíma til að koma sínar hugmyndir á framfæri. TEDx eru viðburðir sem eru skipulagðir um heim allan og úr þeim erindum eru þau bestu valin til að vera auglýst á aðalsíðunni. TEDx Reykjavík var haldin í 4. skipti 3. júní s.l. og þar hélt Dominique erindi um Slow Food. Það verður sett á heimasíðu TEDx Reykjavík innan skamms og í kjölfari hér á þessa síðu.

Mynd: tedxreykjavik.com

Upp