Heim / Slow Food

Slow Food

Slow Food hefur verið starfandi á Íslandi frá því árið 2001, þegar fyrsta íslenska deildin var stofnuð sem ber nafnið Slow Food Reykjavik Convivium. Ætla má að hátt í 200 manns hafi verið skráðir meðlimir á Íslandi frá upphafi.   Í mars 2012 er stjórn deildarinnar nú skipuð eftirfarandi einstaklingum:

Dominique Plédel Jónsson (formaður), dominique (hjá) simnet.is
Eirný Sigurðardóttir (eirny (at) yahoo.com)
Gísli Matthías Auðunsson (Vestmannaeyjum) (gislimatt89 (at) gmail.com)
Helga Mogensen  (helgamog (at) internet.is)
Hildur Petersen  (hildurp (at mmedia.is)
Ólafur Örn Ólafsson (olafurorn1 (at) gmail.com)
Dominique Plédel Jónsson, formaður (dominique (at) simnet.is)

Meðlimir eru skráðir sjálfkrafa í þá deild sem er næst þeirra búsetustað.  Almennt hvetur Slow food til stofnunar fleiri deilda, t.d. eftir landssvæðum eða borgum.  Nánari upplýsingar um það má finn á aðalheimasíðu Slow food  www.slowfood.com.

Innan Slow Food Reykjavík eru starfandi hópar utan um einstök mál og/eða verkefni, allt eftir tilefni á hverjum tíma.  Vekja skal athygli á að eftirfarandi hópar eru starfandi:

  • hópur um erfðabreyttar lífverur
  • hópur um stofnun og þróun bændamarkaða á Íslandi
  • vinnuhópur matreiðslumanna um bragðmenntun almennings

Allt starf á vegum Slow food á Íslandi er unnið í sjálfboðavinnu.

Slow Food á Facebook:

Hópur: skráðu þig hér til að vera með í umræðunni.

Síða: smelltu “like” á þessari síðu til að fá upplýsingar beint á þína Facebook síðu.

Upp