Heim / Fréttir / Terra Madre 2016

Terra Madre 2016

Salone del Gusto og Terra Madre voru slegin saman í 2016 og í fyrsta skipti fór sýningin út í Torino borg í staðinn fyrir að vera inni í Lingotto sýningarsvæðinu. Margir Íslendingar (ca 25) fóru til Torino við það tilefni, Dóra Svavarsdóttir matreiðslumaður sjá um Terra Madre kitchen með rétti úr íslenskum saltfiski sem var seldur til að styrkja starfsemi Slow Food. Á myndinni sést Hlédís Sveinsdóttir á einum af sniglum Slow Food sem voru víða um borgina, jafnvel klifrandi um frægustu húsin borgarinnar.

Upp