Home / Fréttir / Terra Madre Nordic í Stokkhólmi ág. 2020

Terra Madre Nordic í Stokkhólmi ág. 2020

Ákveðið var að halda Terra Madre Nordic 2020 í Stokkhólmi í lok ágúst á næsta ári, og er undirbúningur í fullum gangi. Nordisk Ministerråd hefur í ár aftur styrkt verkefnið myndarlega og gert er ráð fyrir markaðstorgi í einhverju formi, málstofum, smiðjum og fleiri eins og var í Kaupmannahöfn 2018. Hátíðin þóttist taka einstaklega vel þá og fóru 10 íslenskior framleiðendur til Danmerkur.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services