Home / Fréttir / Vetrarmarkaður Búrsins í Hörpu 1.-2./3

Vetrarmarkaður Búrsins í Hörpu 1.-2./3

Vetrarmarkaður 1 2 mars 2014 smáttMatarmarkaður Búrsins verður haldinn 1. og 2. mars 2014 (opnunartími frá 11 til 17) í Hörpu. Eirný Sigurðardóttir, eigandi Ljúfmetisverslunarinnar Búrsins og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um þennan merkilegan viðburð – síðast mættu 16 000 manns á Jólamarkaðinn. Markaðurinn  hefur fengið Slow Food stimpilinn þar sem smáframleiðendur einir verða á staðnum og verslun beint frá framleiðandanum til neytandans.

Á sama tíma mun Harpa hýsa Búnaðarþingið sem verður í fyrsta skipti öllum, opið og Food and Fun keppnina.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services